Forsíða

Uppfært: 5.1.2015

Febrúar, apríl, júní og júlí 2015 eru fullbókaðir.

Dofragisting er gististaður fyrir hunda. Sumir myndu vilja kalla þetta hundahótel en það er samt dálítið annað. Dofragisting er hundagisting  inni á „venjulegu“ heimili þar sem fyrir er einn hundur (sjá hér) og aðeins teknir tveir hundar á hverjum tíma. Staðsetningin er í alfara leið í Reykjavík (sjá hér).

Hundar sem koma í gistingu eiga að vera sprautaðir og ormahreinsaðir og ég get því miður ekki tekið lóðatíkur. Panta þarf gistingu fyrirfram og vissara að gera það með nokkrum fyrirvara.  ÉG Á EKKI POSA.

Fimm tíkur í Dofra sumar 2009

Verð fyrir sólarhringsgistingu (næturgistingu) er kr 2200. Innifalið það fæði sem er í boði á staðnum (breytilegar tegundir af góðu þurrfóðri). Jólavikan frá 21.-27. desember kostar kr. 2.900/slhr. 

Sími   821-2969

Netfang: hundagisting@gmail.com

 Velkomin í Dofragistingu