Forsíða

Uppfært: 7. júlí 2014

Það er fullbókað í júlí og ágúst 2014.

Dofragisting er gististaður fyrir hunda. Sumir myndu vilja kalla þetta hundahótel en það er samt dálítið annað. Dofragisting er hundagisting  inni á “venjulegu” heimili þar sem fyrir er einn hundur (sjá hér). Staðsetningin er í alfara leið í Reykjavík (sjá hér).

Hundar sem koma í gistingu eiga að vera sprautaðir og ormahreinsaðir og ég get því miður ekki tekið lóðatíkur. Panta þarf gistingu fyrirfram og vissara að gera það með nokkrum fyrirvara.  ÉG Á EKKI POSA.

Fimm tíkur í Dofra

Verð fyrir sólarhringsgistingu (næturgistingu) er kr 2200. Innifalið það fæði sem er í boði á staðnum (Orijen eða Acana þessa dagana). Jólavikan frá 21.-27. desember kostar kr. 2.900/slhr. 

Sími   821-2969

Netfang: hundagisting@gmail.com

 Velkomin í Dofragistingu

 

 

Þessir Cocker Spaniel hvolpar eru ti sölu til áhugasamra eigenda sem hafa góðar aðstæður fyrir hund.

Þeir eru mjög vel ættaðir og frá úrvals ræktanda. Sími: 822-7705. (Annar hvolpurinn er þegar kominn á heimili (7.7.2014))

%d bloggers like this: