Dag nokkurn í Húsasmiðjunni


Það var útsala í Húsasmiðjunni og bíll í nánast hverju stæði.

Ég varð því að leggja bílnum fjær dyrunum en ég hefði kosið.

Síðan opnaði ég góða rifu á bílrúðurnar því Golden Retriever hvolpurinn sem ég var nýbúinn að eignast, þurfti auðvitað ferskt loft. Greyið hafði teygt úr sér í aftursætinu og ég ætlaði að koma honum í skilning um að þar ætti hann að vera kyrr.

Til að byrja með, gekk ég afturábak eftir stéttinni og kallaði til hans með skipandi röddu: „Kyrr ! – Heyrirðu það.     „Kyrr-Kyrr“

Unga ljóskan sem sat undir stýri í nálægum bíl, horfði einkennilega á mig og sagði svo:

„Settann bara í „PARK“? !!!!!

2 hugrenningar um “Dag nokkurn í Húsasmiðjunni

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s